Samstöðin

Rauða borðið 19. maí: Gaza, geðheilsa, málþóf, óþekkti þingmaðurinn, sósíalismi og torfbær


Listen Later

Rauða borðið 19. maí
Gaza, geðheilsa, málþóf, óþekkti þingmaðurinn, sósíalismi og torfbær
Ennþá versnar ástandið á Gaza, María Lilja fylgist náið með næstu daga. Í kvöld fær hún til sín Kötlu Ásgeirsdótttur, plötusnúð og aktívista og fara þær yfir nýjustu fréttir. Þá er endurflutt ræða Páls Óskars frá liðinni helgi. Ræðan var frumflutt á baráttufundi fyrir frelsi Palestínu fyrir gesti við Austurvöll. Elín Ebba Ásmundsdóttir varaformaður Geðhjálpar mætti ásamt listamönnunum Ægi Mána Bjarnasyni og Karli Kristjáni Dávíðssyni, auk Kolbrúnar Guðmundsdóttur, konu Karls Kristjáns, að tala um geðheilbrigðismál. Þau segja okkur frá nýrri viðbót í geðheilbrigðisþjónustu, jafningjastuðningsins, ásamt því að fara yfir fordóma, heimilisleysi og fleiri áskoranir sem fólk með geðrænar áskoranir þarf oft að glíma við auk veikinda sinna. Björn Leví Gunnarsson, tölvunarfræðingur, fyrrum þingmaður, útskýrir fyrir okkur mikilvægi málþófsins á Alþingi og ræðir um júróvisjón-atkvæðin, nefndirnar, skautunina, vókið og tilfinningatjáningu, áróður og gagnsæi. Snorri Másson ræðir við Björn Þorláks sem óþekkti þingmaðurinn þessa vikuna. Skoðanir Snorra eru umdeildari en gengur og gerist. Hver er maðurinn á bak við pólitíkina? Eyjólfur Eyvindsson kemur í vikulegt spjall við Maríu Lilju með fréttir af hnattræna suðrinu. Hannes Lárusson myndlistarmaður ólst upp í torfbæ til tíu ára aldurs. Hann lítur íslenska torfbæinn öðrum og jákvæðari augum en margir aðrir Íslendingar eins og fram kemur í samtali hans og Björns Þorlákssonar og vill að torfbærinn fari á heimsminjaskrá UNESCO.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SamstöðinBy Samstöðin


More shows like Samstöðin

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

12 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Kratinn by Samfylkingin

Kratinn

1 Listeners