Rauða borðið

Rauða borðið - Helgi-spjall - Feðgarnir Ingvar og Ragnar


Listen Later

Ragnar Freyr Ingvarsson er formaður Læknafélags Reykjavíkur og hefur tekið þátt í umræðu um stöðu heilbrigðiskerfisins eftir að hann kom heim frá námi. Hann er líka læknirinn í eldhúsinu, mikill áhugamaður um mat, nánast dellukarl. Ragnar er sonur Ingvars Sigurgeirssonar prófessors og mikils menntafrömuðar. Þeir feðgar koma að Rauða borðinu í helgi-spjall og ræða hvað er að vera góður læknir og kennari, hvernig er gott heilbrigðiskerfi og menntakerfi, hvað er góður spítali og skóli. Hvernig standa þessi mikilvægu kerfi okkar og af hverju standa þau ekki betur?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners