
Sign up to save your podcasts
Or


Við höldum áfram að ræða við baráttufólk á aðventunni við Rauða borðið. Nú er komið að Ragnari Aðalsteinssyni lögmanni sem hefur áratugum saman tekið þátt í baráttu fyrir félagslegum réttindum og mannréttinum hinna fátæku, undirokuðu og jaðarsettu. Í spjalli við Gunnar Smára mun hann rekja þessa baráttu, viðhorf sín til dómskerfis og stjórnvalda og velta fyrir sér hvers vegna réttur margra er svo veikur á meðan réttur hinna fáu eru svo sterkur og ráðandi.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Við höldum áfram að ræða við baráttufólk á aðventunni við Rauða borðið. Nú er komið að Ragnari Aðalsteinssyni lögmanni sem hefur áratugum saman tekið þátt í baráttu fyrir félagslegum réttindum og mannréttinum hinna fátæku, undirokuðu og jaðarsettu. Í spjalli við Gunnar Smára mun hann rekja þessa baráttu, viðhorf sín til dómskerfis og stjórnvalda og velta fyrir sér hvers vegna réttur margra er svo veikur á meðan réttur hinna fáu eru svo sterkur og ráðandi.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

478 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

33 Listeners

9 Listeners