Rauða borðið

Reykjaneseldar


Listen Later

Fimmtudagurinn 8. febrúar
Reykjaneseldar
Rauða borð kvöldsins verður tileinkað að mestu eldsumbrotum á Reykjanesi og afleiðingum þeirra. Við ræðum við Pál Þorbjörnsson fasteignasala frá Grindavík sem nú býr í Reykjanesbæ, þar sem er heitavatnslaust. Páll Valur Björnsson hefur líka verið á flótta frá í nóvember og segir okkur hvaða áhrif Reykjaneseldar hafa á fólk. Við fáum Þorvald Þórðarson eldfjallafræðing til að greina stöðuna og sláum á þráðinn til fólks í Reykjanesbæ: Hilmar Braga Bárðarson fréttastjóra Víkurfrétta og Sigurjóns Magnúsar Egilsson blaðamanns sem býr í Njarðvík. Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri kemur í þáttinn eftir fund með almannavörnum og lýsir áföllum dagsins og til hvaða aðgerða verður gripið. Vilhjálmur Árnason þingmaður Grindvíkinga fer yfir hvað pólitíkin og stjórnvöld þurfa að gera.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners