Heimsglugginn

Rússland og Úkraína


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Guðrún Hálfdánardóttir ræddu í Heimsglugganum við Boga Ágústsson um Matilde Kimer, fréttamann Danmarks Radio, sem rússnesk yfirvöld hafa rekið úr landi. Þau ræddu einnig stöðuna í stríðinu í Úkraínu.
Svo virðist sem Úkraínumönnum hafi tekist að stöðva sókn Rússa með HIMARS-flugskeytum sem þeir hafa fengið frá Bandaríkjunum. Hernaðaraðferðir Rússa hafa hingað til verið að skjóta með fallbyssum og flugskeytum og leggja nánast allt í rúst áður en þeir senda hermenn til að leggja rústirnar undir sig. Nú hafa Úkraínumenn hins vegar fengið þessi langdrægu og nákvæmu flugskeyti frá Bandaríkjamönnum og geta svarað stórskotaliði Rússa og eyðilagt fallbyssur og skotpalla þeirra. Rússar hafa því að mestu leyti hætt stórskotaárásum nema frá einum stað af því að þeir vita að Úkraínumenn svara þeim árásum ekki. Það er Zaporizhzhia-kjarnorkuverið, hið stærsta í Evrópu. Úkraínumenn þora ekki að svara þeim árásum af ótta við valda kjarnorkuslysi.
Þá var stuttlega rætt um stöðuna í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins áður en rifjuð var upp tölfræði Hans Roslings sem benti á að þrátt fyrir öll vandamál hefðu orðið miklar framfarir í heiminum undanfarna áratugi. Af því tilefni lauk Heimsglugganum með lagi Louis Armstrongs What a Wonderful World.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners