Heimsglugginn

Sektir fóru til að greiða bónusa


Listen Later

Þórunn Elísabet Bogadóttir og Björn Þór Sigbjörnsson héldu áfram að ræða um málefni bresku póstþjónustunnar og stærsta réttarfarshneyksli í sögu landsins á síðari tímum þegar tæplega eitt þúsund útbússtjórar í pósthúsum voru sóttir til saka fyrir skjalafals og þjófnað og á áttunda hundrað voru sakfelldir. Næstum öll voru saklaus, sökudólgurinn var Horizon, gallað bókhaldskerfi sem Fujitsu bjó til fyrir breska póstinn.
Nick Read, forstjóri Póstsins, sat fyrir svörum hjá viðskiptanefnd þingsins og gat fáu svarað nema að hann viðurkenndi að greiðslur sem útibússtjórar voru krafðir um hefðu mögulega verið notaðar til að greiða bónusa yfirmanna póstsins.
Þá var rætt um frumvarp sem neðri málstofa breska þingsins samþykkti í gærkvöld um að vísa hælisleitendum sem koma með bátum til Bretlands til Rúanda. Lávarðadeild þingsins fær frumvarpið nú til afgreiðslu og viðbúið er að þar verði gerðar breytingar á því enda er málið er afar umdeilt og margir telja frumvarpið brjóta í bága við alþjóðalög og mannréttindasamninga.
Þá var rætt um nýafstaðnar forsetakosningar á Taívan og þingkosningar sem verða í apríl á Indlandi.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

6 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

227 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners