Rauða borðið

Sjómenn, verkföll, háskóli og leigjendur


Listen Later

Mánudagurinn 13. febrúar
Þeir koma að Rauð borðinu þeir Valmundur Valmundsson formaður Sjómannasambandsins og Guðmundur Helgi Þórarinsson formaður VM og segja okkur frá nýgerðum tíu ára samningi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi við sjómenn. Sæþór Benjamín Randalsson og Sesar Logi Hreinsson koma og segja okkur frá verkfallsvörslu Eflingar. Geir Sigurðsson prófessor hefur gagnrýnt fjármögnun háskóla og ekki síst sjóð sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir bjó til svo örva mætti samstarf háskóla. Guðmundur Hrafn Arngrímsson kemur við og segir okkur frá baráttu leigjenda hér heima og erlendis. Svo segjum við ykkur frá fréttum dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners