Heimsglugginn

Skelfilegt ástand í Líbanon eftir sprengingar


Listen Later

Bogi Ágústsson ræddi við Héðinn Halldórsson um ástandið í Líbanon eftir miklar sprengingar sem urðu í höfuðborginni Beirút í fyrradag. Að minnsta kosti 135 létu lífið og á fimmta þúsund manns slasaðist. Héðinn bjó í Beirút þegar hann starfaði fyrir UNICEF og segir líbönsku þjóðina alls ekki mega við frekari áföllum í miðjum COVID faraldri, pólitískum óróleika og efnahagsörðugleikum. Héðinn segir mikinn óróa vera í landinu og það hafi í raun verið á barmi algers efnahagshruns.
Bogi og Héðinn ræddu meðal annars sögu landsins sem byggt er mörgum trúarhópum. Stjórnskipan Líbanons byggir á skiptingu valda milli þessara hópa, þannig er forsetinn ætíð úr hópi kristinna og forsætisráðherrann múslimi. Þessi skipan hefur leitt til spillingar og stöðnunar. Mikil mótmælaalda hófst í landinu í október á síðasta ári og almenningur er greinilega langþreyttur á ástandinu, mikilli verðbólgu, atvinnuleysi, lélegum innviðum og rótgróinni spillingu.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners