Rauða borðið

Skúringar, íslenskt flóttafólk, dauðinn og Útvarp Rót


Listen Later

Fimmtudagurinn 28. september
Skúringar, íslenskt flóttafólk, dauðinn og Útvarp Rót
Við ræðum við Kristínu Hebu Gísladóttur forstöðukonu Vörðu, rannsóknaseturs verkalýðsins, um stöðu ræstingarfólks. Sláum síðan á þráðinn til efnahagslegra flóttamanna frá Íslandi, fólks sem hefur flutt frá Íslandi til Norðurlandanna í leit að betra lífi: Þóra Dis Guðbjartsdóttir Odsgaard, Fríður Pétursdóttir, Haraldur Anton Árnason, Arnar Guðmundsson, Guðfinna Bjarnadóttir, Páll Birgis Pálsson og Gyða Björk Ágústsdóttir segja okkur frá lífinu á Íslandi og lífinu á hinum Norðurlöndunum. Björn Þorláksson blaðamaður hefur skrifað bók um dauðann og segir okkur frá kynnum sínum og annarra af honum. Í lokin rifja þau Soffía Sigurðardóttir, Jón Helgi Þórarinsson og Ragnar Stefánsson upp ris og fall Útvarps Rótar, alþýðuútvarps sem hér var rekið seint á níunda áratugnum.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners