Heimsglugginn

Sögulegar kosningar í Japan


Listen Later

Stjórnmál í Japan eftir þingkosningar um síðustu helgi voru til umræðu í Heimsglugganum í Morgunvaktinni á Rás 1. Bogi Ágústsson ræddi við Kristínu Ingvarsdóttur, lektor í japönskum fræðum við Háskóla Íslands.
Þingkosningar á sunnudag sættu talsverðum tíðindum. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn, LDP, sem hefur farið með stjórn í Japan nánast óslitið í nærri 70 ár, beið afhroð. Flokkurinn tapaði 64 þingsætum, það eru 465 fulltrúar í neðri deild japanska þingsins. Það vakti líka athygli að fleiri konur voru kjörnar á þing en þær eru samt aðeins 16 prósent þingmanna, eða 73 talsins. Shigeru Ishiba forsætisráðherra Japans rauf þing í byrjun mánaðar og boðaði til kosninga aðeins mánuði eftir að hann var kjörinn forsætisráðherra. Þetta var meðal þess sem Kristín og Bogi ræddu. Kristín bjó í Japan í átta ár og fylgist náið með þróun mála þar í landi.
Í lokin var rætt um hættur sem steðja að lýðræði.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners