Heimsglugginn

Spennandi kosningar í Svíþjóð


Listen Later

Svíar kjósa 11. september og kannanir benda til þess að mjótt sé á mununum milli fylkinga hægri- og vinstrimanna. Nýjasta könnun Novus, sem birt var í sænska ríkissjónvarpinu í dag, bendir til þess að hægri flokkar hafi nauma forystu og fengju 179 þingmenn en flokkar til vinstri fengju 170. Í könnun Demoskop fyrir Aftonbladet frá því í fyrradag hafa vinstri flokkarnir hins vegar nauma forystu. Stjórnmálaskýrendur segja að munurinn sé svo lítill að erfitt sé að spá fyrir um úrslitin. Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu stöðuna í stjórnmálum í Svíþjóð við Boga Ágústsson í Heimsglugganum á Morgunvakt Rásar 1 í morgun.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners