Bylgjan

Sprengisandur 05.10.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Efnahagsmál

Már Guðmundsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri 
Már ræðir afnám hafta frá sínum bæjardyrum og segir nokkuð aðra sögu en stjórnmálamenn hafa gert, þáttur Seðlabanka vanmetin að hans mati. 

Borgarmál

Líf Magneudóttir borgarfulltrúi 
Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi
Líf og Hildur rökræða breytingar sem meirihluti í borgarstjórn vill gera á leikskólakerfinu, styttingu viðveru barna og breytingar á gjaldskrá. 

Alþjóðmál/Bandaríkin

Jón Trausti Reynisson, ritstjóri 
Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður 
Jón og Diljá ræða Trump og trumpismann, þær breytinga sem eru að verða í Bandaríkjunum og áhrif þeirra um heiminn, ekki síst hérlendis. 

Verkalýðsmál

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, 
Sólveig Anna gagnrýnir harkalega ASÍ og BSRB vegna afstöðu þeirra til launamunar á vinnumarkaði og ekki síður v. breytinga á skipulagi í leikskólamálum í Reykjavík. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners