Bylgjan

Sprengisandur 13.07.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætt:

Heilbrigðismál

Alma Möller, heilbrigðisráðherra, 
Ráðherra mun bregðast við nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um Landspítala fyrsta sinni - skýrslan gerir glögga grein fyrir mönnunarvanda og álagi á spítalanum sem síðan smitar út í allt kerfið. Hvernig er hægt að bregðast við því sem þar er lýst? 

Stjórnmál

Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur 
Haukur ræðir ástandið á þinginu, kjarnorkuákvæðið og beitingu þess, málþóf og stöðu þingsins eftir þessa hörðu hríð að undanförnu. 

Stjórnmál

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra 
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Sjálfstæðisflokksins 
Forystukonur ríkisstjórnar og stjórnarandstöðu takast á um stjórnmál dagsins og þá einkum veiðgjöldin og afgreiðslu þingsins á því máli. 

Alþjóðamál

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA 
Hilmar ræðir stöðuna í Úkraínu. Stríð hefur nú geisað í 40 mánuði og hægt og bítandi er Rússland að bæta stöðu sína - er fall Úkraínu orðið óumflýjanlegt, ef ekki, hvað þarf til að snúa stöðunni við?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners