Bylgjan

Sprengisandur 15.06.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:


Iðnaðarmál/álframleiðsla
Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls
 
Guðríður ræðir stöðu áliðnaðar á Íslandi en framleiðendur geta nú andað léttar eftir að nýr umhverfisráðherra lýsti eindregnum stuðningi við framleiðslu áls á Íslandi. En þessi iðnaður býr við óvissu á alþjóðamörkuðum, sérstaklega í tollamálum en ekki síður vegna harðnandi samkeppni við niðurgreidda framleiðslu í Kína og víðar. 


Efnahagsmál/skattamál
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Jón Ólafur Halldórsson, formaður Samtaka Atvinnulífsins

Daði og Jón Ólafur rökræða skattastefnu stjórnvalda. Skattar eru of háir, nú er rétti tíminn til að staldra við og endurskoða þá að mati SA. Hvernig bregst fjármálaráðherrann sem þarf að leiðrétta hallarekstur ríkisins við þessu?

Stjórnmál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, form. Miðflokksins
Dagbjört Hákonardóttir alþ. maður Samfylkingar
Bryndís Haraldsdóttir, alþm. Sjálfstæðisflokksins

Alþingismenn ræða þingveturinn, þinglokin, helstu mál þ.m.t. bókun 35. Utanríkismál hafa verið mjög í deiglunni og ekki síst aukning útgjalda til varnarmála - þangað eiga að renna háar fjárhæðir sem fjármagna verður með einhverjum hætti. 

Alþjóðamál

Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum

Erlingur  ræðir stöðuna í stríði Ísraels og Írans. Hvert er markmið þessara þjóða með stríðsrekstri, hversu nálægt eru Íranir því að koma sér upp kjarnavopnum, munu Bandaríkin dragast beint inn í þessi átök og hver yrðu áhrifin af því?

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners