Bylgjan

Sprengisandur 16.03.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kraftmikil umræða um pólitíkina og landsmálin í umsjón Kristjáns Kristjánssonar.

Magnús Gottfreðsson prófessor og yfirlæknir, sérfræðingur í smitsjúkdómum, ræðir um Covid-19 veiruna. Í dag eru 5 ár frá því fyrsta samkomubannið tók gildi. Voru viðbrögðin rétt á sínum tíma, hvaða lærdóm má draga af heimsfaraldrinum?

Ingibjörg Isaksen og Kolbrún Baldursdóttir, alþingismenn, ræða leiðir til að koma til móts við vanda barna með alvarlegan og fjölþættan vanda í kjölfar frétta undanfarinna vikna.

Daði Már Kristófersson, fjármálaráðherra fer yfir stöðu efnahagsmála og sýn sína á ríkisfjármálin á næstunni. Hann segir að strangt aðhald verði í komandi fjármálaáætlun.

Vilhjálmur Árnason alþingismaður, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis og Helga Vala Helgadóttir, fyrrverandi alþingismaður, fyrrverandi formaður sömu nefndar ræða pólitísk tíðindi, m.a. vantraust menntamálaráðherra á dómskerfinu en ekki síst verksvið nefndarinnar sem ætlar að taka fyrir erindi utan úr bæ í svokölluðu byrlunarmáli.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners