Bylgjan

Sprengisandur 17.08.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Innflytjendamál

Sabine Leskopf borgarfulltrúi 

Sabine fjallar um innflytjendamál, sjálf innflytjandi og hefur unnið mikið í þessum málaflokki í gegnum tíðina. Hún telur sig verða vara við aukna andúð í garð innflytjenda hér á landi, bæði opinberlega og óopinberlega, hvaðan svo sem þeir koma. 

Alþjóðamál

Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra í Moskvu og Washington og Jón Ólafsson, prófessor, Albert og Jón fjalla um fund Trumps og Pútíns í Alaska, áhrif hans og spá i framhaldið. 

Sjókvíaeldi

Elvar Friðriksson, framkvæmdastjóri Verndarsjóðs villtra laxa og 

Daníel Jakobsson, framkvæmdastjóri Arctic Fish.
Elvar og Daníel ræða sjókvíaeldi í ljósi nýrra frétta af eldislaxi sem fundist hefur í Haukadalsá. Laxarnir hafa reynst mun færri en ætlað var í fyrstu en veiðimenn telja engu að síður sjókvíaeldið stórkostlega varasamt fyrir lífríkið. 


Innviðauppbygging

Eyjólfur Ármannsson, innviðaráðherra 

Eyjólfur ræðir uppbyggingu Innviðasjóðs sem ætlað er að fjármagna stórar framkvæmdir á Íslandi og borga þannig inná margrædda innviðaskuld. Hann ræðir líka stöðuna á leigubílamarkaði. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners