Bylgjan

Sprengisandur 18.05.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Már Wolfgang Mixa dósent í fjármálum við HÍ ræðir stöðuna í hagkerfinu, vaxtaákv. stendur fyrir dyrum í vikunni og ólíklegt að vextir lækki í bili. 


Haraldur Þór Jónsson oddviti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Björg Eva Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar ræða nýja stefnu veiðifélags Þjórsár sem undir forystu Haraldar mælir nú kröftuglega fyrir nýjum virkjunum í Þjórsá og telur það laxastofninum í ánni í hag. 


Dagbjört Hákonardóttir alþingismaður hefur beitt sér fyrir stuðningi Íslands við Palestínu og stutt aðgerðir forsætisráðherra á alþjóðavettvangi þar sem Ísland er nú í forystu ríkja sem skora á Ísrael að breyta stefnu sinni á Gasa. Dagbjört ræðir næstu skref í málinu af hálfu Íslendinga. 


Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor á Akureyri ræðir stöðuna í Úkraínu og víðar - viðræður deiluaðila í Tyrklandi skiluðu litlu, Evrópuleiðtogar hnykla vöðvana og Trump lofar símtali við Pútín strax á morgun - er eitthvað að þokast í rétta átt? 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners