Bylgjan

Sprengisandur 21.06.2025


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Stjórnmál

Logi Einarsson ráðherra menningar, nýsköpunar og háskóla
Logi Einarsson er ráðherra menningar, nýsköpunar og háskóla. Hvaða verkefni eru á stefnuskránni, hvernig á þetta ráðuneyti að standa undir háleitum markmiðum um að virkja kraftinn í þjóðinni, litlar fréttir af því enn sem komið er. 


Sjávarútvegsmál
Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur
Arnar Atlason formaður SFÚ
Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur og Arnar Atlason sem er formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda ræða veiðigjaldafrumvarpið og tengd mál nú þegar umræða stendur sem hæst á þinginu. 


Stjórnmál
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins
Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins ræðir framtíð sína og flokksins, fylgi í sögulegu lágmarki og pólitískur slagkraftur flokksins lítill eftir miklar hrakfarir í kosningum.


Utanríkismál
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, alþingismaður
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir alþingismaður og fyrrverandi utanríkisráðherra ræðir utanríkismál, þ.m.t. átökin milli Ísraels og Írans, hernaðarvæðingu, átakamenningu og hlutverk sitt sem sérstakur erindreki fram­kvæmda­stjóra Evrópuráðsins gagnvart úkraínskum börnum

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners