Bylgjan

Sprengisandur 26.10.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Heilbrigðismál

Ragnar Freyr Ingvarsson formaður Læknafélags Reykjavíkur
Sigurður H. Helgason forstjóri Sjúkratrygginga 
Ragnar og Sigurður takast á um fyrirhugaðar breytingar á lögum um kaup á læknisþjónustu sem læknar telja stefna gildandi samningi í voða og freklegt inngrip í rekstur þeirra og stöðu. 


Efnahagsmál
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra 
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins 
Daði og Sigmundur ræða efnahagsástandið í kjölfar áfalla og hugsanlegar aðgerðir í kjölfar þessara atvika, lokunar á Bakka, gjaldþrot Play, rekstrarstöðvun á Grundartanga etc. 


Húsnæðismál/lánamál
Páll Pálsson fasteignasali 
Már Wolfgang Mixa Dósent við HÍ 
Már og Páll ræða áhrif vaxtadómsins nýfallna á fasteignamarkaðinn, húsnæðisverð og lánakjör almennings. Er líklegast að lánakjör versni? 


Kvennaverkfall/jafnréttismál
Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB
Sonja, einn skipuleggjenda, ræðir kvennaverkfallið 24. október, áhrif þess og stöðu jafnréttismála í því samhengi. Svarar jafnframt gagnrýni sem á þessa framkvæmd hefur borist. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners