Bylgjan

Sprengisandur 27.04.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi og Sigurður Stefánsson forstjóri Aflvaka.

Þau ræða húsnæðismarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu, íbúðaskortinn og gagnrýni Sigurðar á skipulagsyfirvöld sem hann segir hafa misreiknaði sig herfilega á síðasta áratug. 

Gylfi Magnússon, prófessor í Hagfræði.

Gylf fer yfir heimshagkerfið. Yfir stendur ársfundur Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þar sem lykilorðið er óvissa, búið að lækka allar hagvaxtarspár og mikill órói á mörkuðum heldur áfram. 

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. 

Sólveig Anna ræðir ,,vók-ismann", úrsögn sína úr Sósíalistaflokknum og fleira þessu tengt. 

Jón Ólafsson próf. og sérfræðingur í málefnum Rússlands og Pia Hanson, forstöðumaður Alþjóðastofnunar HÍ.

Þau ræða friðarhorfur í Úkraínu, vonir og væntingar á því sviðinu. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners