Bylgjan

Sprengisandur 29.06.2029 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Trúmál

Sigríður Guðmarsdóttir, prófessor í Hagnýtri guðfræði
Sigríður ræðir nýja handbók kirkjunnar, breytingar á tungutaki í henni, sálma á erlendum tungumálum í sálmabókum kirkjunnar og átök um eignarhald á kristninni hérlendis og víðar um heim. 


Alþjóðmál
Svandís Svavarsdóttir formaður VG,
Dagur B. Eggertsson alþingismaður 
Erlingur Erlingsson, hernaðarsagnfræðingur
Þau ræða sögulegan fund Nató í Haag í síðustu viku þar sem samþykkt var gríðarleg útgjaldaaukning til hernaðaruppbyggingar í Nató-löndunum, þ.m.t. allri Evrópu. 


Efnahagsmál
Halla Gunnarsdóttir formaður VR  
Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA 
Halla og Sigríður ræða nýjar verðbólgutölur og áhrif þeirra - áfall segir Halla fyrir langtíma kjarasamninga, fyrirtæki verði að halda að sér höndunum um hækkun vöruverðs og ljóst þykir að vaxtalækkanir verða engar á meðan staðan er þessi. 


Ferðaþjónusta
Pétur Óskarsson formaður SAF 
Pétur ræðir það sem hann kallar kaldar kveðjur forsætisráðherra til ferðaþjónustunnar. SAF stjórnin er ósátt við forsætisráðherrann og segir neikvæðni hennar í garð vaxtar í ferðaþjónustu valda miklum áhyggjum. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners