Bylgjan

Sprengisandur 31.08.2025 - Viðtöl þáttarins


Listen Later

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.

Í þessum þætti:

Loftslagsmál

Halldór Björnsson, fagstjóri loftslagsmála á Veðurstofu Íslands
Halldór ræðir loftslagsmál, bakslag í umræðu um þau, um nýjar rannsóknir á hafstraumum sem benda til mun skjótari breytinga á veltihringrás Atlanshafsins sem haft getur afdrifaríkar afleiðingar á Íslandi. 

Menntamál

Jón Pétur Zimsen alþingismaður og Ragnar Þór Pétursson kennari 
Jón og Ragnar ræða menntamál, matsferil, samræmdar mælingar á árangri nemenda og skóla og fleiri þau atriði sem deilt hefur verið um síðustu vikur. 


Borgarmál
Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi
 Kjartan Magnússon borgarfulltrúi
 Borgarfulltrúarnir æða hækkun á gatnagerðar- og innviðagjöldum og áhrif þessara hækkana á byggingarkostnað á tímum þar sem stöðugt er kvartað undan síhækkandi húsnæðisverði og ófullnægjandi framboði. 

Stjórnmál

Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins 
Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingar 
Þeir ræða stöðuna í stjórnmálunum, haustið og veturinn framundan, þing sett 9. sept, hver verða helstu viðfangsefni þess og helstu átakafletir stjórnar- og stjórnarandstöðu? 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BylgjanBy Bylgjan

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Bylgjan

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

38 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

2 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners