Rauða borðið

SÞ, kolkrabbinn, samviska borgaranna og Gaza


Listen Later

Atkvæði Íslands á allsherjarþingi hefur valdið pólitísku átökum og tilfinningalegum viðbrögðum. Við ræðum við Helen Ólafsdóttir, sjálfstætt starfandi öryggisfulltrúa hjá Sameinuðu þjóðunum um atkvæðið og merkingu þess. Við skjótum síðan inn millikafla um ægivald bláu handarinnar á Íslandi, ræðum við Jóhann Hauksson sem hefur bæði persónulega reynslu af bláu höndinni og hefur rannsakað áhrif hennar í samfélaginu. Við ræðum síðan um stríðið í brjóstum okkar, hvaða áhrif Gaza hefur á okkur persónulega sem borgara. Gunnar Hersveinn heimspekingur, Magga Stína tónlistarkona og Ólafur Ólafsson myndlistarmaður ræða um áhrif stríðs á venjulegt fólk og um hvernig það getur brugðist við. Í lokin kemur Hilmar Þór Hilmarsson prófessor og ræðir um áhrif Gaza á heimspólitíkina og áhrif heimspólitíkurinnar á Gaza.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners