Heimsglugginn

Stjórnmál á Grænlandi


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson hófu Heimsgluggann á umræðum um morðið á Olof Palme. Mörgum Svíum þykja niðurstöður sérstaks saksóknara, sem greint var frá í gær, heldur þunnur þrettándi og ekkert nýtt hafi þar komið fram. Saksóknarinn, Krister Petersson, telur fullvíst að morðinn hafi verið svokallaður Skandia-maður, Stig Engström. Margir draga þá niðurstöðu í efa. Flestir vonuðu að ráðgátan um morðið á Palme yrði úr sögunni með rannsókn Peterssons en viðbrögð benda til þess að svo verði ekki.
En Heimsglugginn að þessu sinni fjallaði að mestu um stjórnmál á Grænlandi. Rætt er við Ingu Dóru Guðmundsdóttur Markussen, nýkjörinn formann jafnaðarmannaflokksins Siumut í höfuðstaðnum Nuuk. Inga Dóra á grænlenska móður og íslenskan föður, þau Benedikte Abelsdóttur og Guðmund Þorsteinsson. Inga Dóra var til skamms tíma framkvæmdastjóri Vestnorræna ráðsins og bjó þá á Íslandi. Síðastliðin tvö ár hefur hún búið í Nuuk og starfað fyrir Royal Greenland, langstærsta sjávarútvegsfyrirtæki Grænlands.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners