Heimsglugginn

Stjórnmál í Færeyjum


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson ræddu fyrst um dóm Evrópudómstólsins sem staðfestir að leyfilegt sé að skilyrða styrki úr bjargráðasjóði ESB vegna COVID. Það var samþykkt á sínum tíma að lönd yrðu að virða grundvallarreglur sambandsins til að fá þessa styrki. Þessu er stefnt gegn Ungverjalandi og Póllandi, sem ekki eru talin uppfylla lýðræðislegar skyldur sem fylgi Evrópusambandsaðild. Leiðtogar landanna saka Evrópusambandið um kúgunartilburði og pólitískan þrýsting.
Meginefni þáttarins var umfjöllun um stjórnmál í Færeyjum og rætt var við Hjálmar Árnason, sem er formaður Færeysk-íslenska verslunarráðsins. Hann á að hluta ættir að rekja til Færeyja, dvaldi hjá ættingjum sem barn, hefur haldið góðum tengslum og fylgist vel með. Við fengum hann til að setjast við Heimsgluggann, horfa til Færeyja og skýra út færeysk stjórnmál. Fyrir jól munaði minnstu að færeyska stjórnin félli vegna deilna um frumvarp um réttindi samkynhneigðra mæðra og nú eru deilur um endurnýjun eftirlitsratsjár Atlantshafsbandalagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners