Heimsglugginn

Stjórnmál og námugröftur á Grænlandi


Listen Later

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, var sérstakur gestur Heimsgluggans og Bogi Ágústsson ræddi við hann um grænlensk stjórnmál, námugröft á Grænlandi, sjaldgæfa málma, stórveldapólitík, sveitarstjórnarkosningar og möguleika Ingu Dóru Guðmundsdóttur Markussen að verða borgarstjóri í Nuuk. Sveitastjórnarkosningar verða í landinu í apríl. Ólga er í stjórnmálum á Grænlandi, í síðustu viku fækkaði stjórnarflokkunum úr þremur í tvo er Demakratiit hætti stjórnarþátttöku.
Kim Kielsen, formaður Landsstjórnarinnar, er því nú í forystu minnihlutastjórnar. Aðeins 11 af 31 þingmanni styður nú stjórnina. Rætt hefur verið um nýjar kosningar en Össur segir að ekki sé víst að kosið verði að nýju. Össur var formaður nefndar sem gerði skýrsluna ?Samstarf Íslands og Grænlands á nýjum Norðurslóðum? að beiðni Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra. Skýrslunni var skilað í janúar.
Í lokin bar afleiðingar Brexit á góma, en viðskipti með verðbréf eru nú meiri í kauphöllinni í Amsterdam en í Lundúnum sem lengi hefur verið miðstöð fjármálaviðskipta í Evrópu. Þetta er afleiðing þess að Brexit-saminngurinn nær ekki til þjónustuviðskipta. Douglas Alexander, fyrrverand Skotlandsmálaráðherra og viðskiptaráðherra í stjórn Verkamannaflokksins, segir að ensk þjóðernishyggja, Íhaldsflokkurinn og Boris Johnson hafi skaðað breska sambandið, UK, meir en skoskir þjóðernissinnar. Alexander sagði um Johnson að brunavargur væri væri jafn mikill brunavargur þó að hann heimsæki Skotland og þykist vera slökkviliðið.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners