
Sign up to save your podcasts
Or


Við Rauða borðið í kvöld ræðum við sálir og samfélag á stríðstímum, ótta og ugg, eðli hins illa, vini og óvini, afmennskun og hrylling stríðs, samhug, samkennd og samstöðu, styrk og veikleika samfélags frammi fyrir erfiðleikum. Það verða því engir smáréttir á Rauða borðinu þetta kvöldið. Til að ræða hin stóru mál koma Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor í guðfræði, Rósa Björk Brynjólfsdóttir stjórnmálakona, Ásmundur Ásmundsson myndlistarmaður og Vilhjálmur Árnason prófessor í heimspeki.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Við Rauða borðið í kvöld ræðum við sálir og samfélag á stríðstímum, ótta og ugg, eðli hins illa, vini og óvini, afmennskun og hrylling stríðs, samhug, samkennd og samstöðu, styrk og veikleika samfélags frammi fyrir erfiðleikum. Það verða því engir smáréttir á Rauða borðinu þetta kvöldið. Til að ræða hin stóru mál koma Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor í guðfræði, Rósa Björk Brynjólfsdóttir stjórnmálakona, Ásmundur Ásmundsson myndlistarmaður og Vilhjálmur Árnason prófessor í heimspeki.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

478 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

33 Listeners

9 Listeners