Heimsglugginn

Styrjöldin í Úkraínu


Listen Later

Gestur Heimsgluggans í þessari viku var Erlingur Erlingsson. Hann er hernaðarsagnfræðingur að mennt og með meistaragráðu frá Oxford háskóla í Bretlandi. Hann er sjálfstætt starfandi sérfræðingur í Lundúnum og hefur þar meðal annars unnið fyrir alþjóðlegar samskiptaveitur eins og Facebook og Google. Hann starfaði að varnarmálum í utanríkisráðuneyti Íslands í meir en áratug, meðal annars í sendiráðinu í Washington. Erlingur fylgist vel með styrjöldinni í Úkraínu og hefur skrifað greinar í alþjóðlega miðla um stríðið, meðal annars með Friðriki Jónssyni, sem oft hefur verið gestur okkar á Morgunvaktinni.
Bogi Ágústsson ræddi við Erling um gang styrjaldarinnar í Úkraínu og þeir ræddu meðal annars um gagnsókn sem Úkraínumenn hófu fyrr í sumar en hefur ekki borið mikinn árangur enn, hvort upp væri komið þrátefli þar sem hvorugt ríki hefði burði til að vinna sigur. Erlingur telur að vestræn ríki verði að vera staðföst í stuðningi við Úkraínumenn. Þau hafi verið of treg og sein til að senda Úkraínumönnum nauðsynleg hergögn, sumir hafi sagt að Úkraínumenn hafi fengið nægilega mikið af hergögnum til að tapa ekki en ekki nóg til að geta unnið stríðið. Hann segir að áframhaldandi stuðningur vestrænna ríkja geti ráðist af úrslitum forsetakosninga í Bandaríkjunum á næsta ári, Donald Trump hafi vilji ekki styðja Úkraínu eins og núverandi stjórn.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

9 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

6 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners