Heimsglugginn

Svartsýnn á ástandið í Íran


Listen Later

Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í sögu Mið-Austurlanda við Williams-háskóla í Bandaríkjunum, var gestur Morgunvaktarinnar í stað hefðbundins Heimsglugga á fimmtudegi. Magnús er svartsýnn á breytingar í Íran. Víðtæk mótmæli hafa verið í landinu frá því um miðjan september í fyrra. Kveikja þeirra var dauði ungrar konu, Mahsa Amini, í haldi siðgæðislögreglu landsins. Hún var handtekin fyrir meint brot á reglum um höfuðslæðu; fyrir að hafa ekki hulið hár sitt nægilega vel. Talið er að Amini hafi verið barin til bana í haldi lögreglunnar.
Magnús segir engin merki um að klerkastjórnin ætli að slaka á harðstjórn sinni, þvert á móti færist harðneskjan í vöxt og mótmælendur hafi verið teknir af lífi opinberlega. Litlar vonir séu um breytingar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

132 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

34 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners