Heimsglugginn

Svíþjóð í NATO og norræn samvinna


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Bogi Ágústsson byrjuðu spjall sitt um erlend málefni á að minnast á að verðbólga í Bandaríkjunum er komin niður í þrjú prósent en ræddu svo
fund þjóðarleiðtoga Norðurlanda í Helsinki með Joe Biden, Bandaríkjaforseta. Þeir rifjuðu upp að síðasti sambærilegi fundur var í Hvíta húsinu 2016 þegar Barack Obama var forseti og Sigurður Ingi forsætisráðherra. Sauli Niniistö, forseti Finnlands, er sá eini frá þeim fundi sem er á Helsinki-fundinum í dag. Þeir ræddu breytingar á norrænni samvinnu með inngöngu Finna og Svía í NATO. Þar með rætist gamall draumur margra áhugamanna um norræna samvinnu og norrænt varnarbandalag. Í lokin var rætt um ástæður þess að Orkneyjar hættu að vera norrænar, gengu undan Kalmarsambandinu og voru innlimaðar í Skotland.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

10 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

5 Listeners