Synir Egils

Synir Egils: Pólitíkin og kosningar hér heima og erlendis


Listen Later

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur, Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Drífa Snædal talskona Stígamóta og ræða forsetakosningar og fleiri fréttir. Þeir bræður taka svo stöðuna á pólitíkinni og fá síðan heita stuðningsmenn fjögurra frambjóðenda: Helga Lára Haarde sálfræðingur er stuðningskona Höllu Hrundar, Margrét Kristmannsdóttir forstjóri Pfaff er stuðningskona Höllu Tómasar, Evert Víglundsson einkaþjálfari er stuðningsmaður Baldurs og Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM er stuðningskona Katrínar.
Vettvangur dagsins:
Guðmundur Hálfdanarson sagnfræðingur
Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur
Drífa Snædal talskona Stígamóta
Bræður spjalla
Forsetakosningar
Helga Lára Haarde sálfræðingur og stuðningskona Höllu Hrundar
Margrét Kristmannsdóttir forstjóri Pfaff og stuðningskona Höllu Tómasar
Evert Víglundsson einkaþjálfari og stuðningsmaður Baldurs
Kolbrún Halldórsdóttir formaður BHM og stuðningskona Katrínar
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Synir EgilsBy Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson


More shows like Synir Egils

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Bylgjan by Bylgjan

Bylgjan

4 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

11 Listeners

Rauða borðið by Gunnar Smári Egilsson

Rauða borðið

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Eyjan by Eyjan

Eyjan

0 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Pæling dagsins by paelingdagsins

Pæling dagsins

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners