Rauða borðið

Þingið, samkennd grunnskólabarna og forsetaframboð


Listen Later

Þingkosningar í haust, Jón Gnarr forsetaframbjóðandi og skortur á samkennd íslenskra grunnskólabarna verður til umræðu við Rauða borðið á Samstöðinni í kvöld, mánudaginn 08. apríl.
Brynjar Níelsson, Sjálfstæðisflokki og Jóhann Pál Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar takast á um stöðuna í ríkisstjórninni og þingmál fram undan. Auður Önnu Magnúsdóttir tekur þátt í umræðunni en hún er framkvæmdastýra Kvenréttindafélagsins, fyrrum Landverndarkona.
Ómar Örn Magnússon skólastjóri Hagaskóla kemur og ræðir mælingar sem staðfesta minni samkennd meðal íslenskra nemenda í grunnskólum en hjá öðrum nemendum á hinum Norðurlöndunum. Hvað veldur?
Undir lok þáttarins ræðir Gunnar Smári ítarlega við Jón Gnarr, leikara rithöfund og forsetaframbjóðanda. Jón segir framboð Katrínar Jakobsdóttur orka tvímælis.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners