Heimsglugginn

Þjóðaratkvæðagreiðsla í Danmörku og flugvallarvandræði


Listen Later

Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir ræddu í Heimsglugganum við Boga Ágústsson um niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Danmörku þar sem tveir þriðju hlutar kjósenda samþykktu að Danir tækju þátt í varnarsamstarfi Evrópusambandsins. Þá ræddu þau einnig hátíðahöld í Bretlandi í tilefni þess að 70 ár eru frá því að Elísabet II varð drottning. Hátíðahöldin byrja í dag og standa alla helgina með hersýningum, útihátíðum um allt land og götuskemmtunum. Það er löng helgi í Bretlandi og skólafrí og þess vegna eru margir á faraldsfæti en hafa lent í miklum erfiðleikum. Miklar tafir og ringulreið er á mörgum flugvöllum. Svo virðist sem flugfélög og flugvellir víða í Evrópu hafi á engan hátt verið nægilega vel undirbúin fyrir fjölgun farþega og margar hryllingssögur sagðar. Helstu vandræðin eru skortur á starfsfólki til dæmis við öryggisleit. Fjölda var sagt upp í faraldrinum, margir hafa fundið sér betur launuð störf og það tekur talsverðan tíma að þjálfa og kanna bakgrunn nýrra starfsmanna.
Þá ræddu þau um vandræði skandínavíska flugfélagsins SAS, sem er enn rekið með miklu tapi. Stjórnendur róa lífróður en margir efast um að félagið geti lifað af.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners