
Sign up to save your podcasts
Or


Við ræðum fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar við Rauða borðið mánudagskvöldið 17. janúar eins og hún birtist í málefnasamningi, fjármálastefnu og fjárlögum. Erum við að sigla inn í uppbyggingartímabil eða niðurskurð? Hverju getur eftirlaunafólk og öryrkjar búist við á næstu misserum? Munu barnabætur og vaxtabætur halda áfram að hrörna? Stendur til að skattleggja hin ríku? Til að ræða þetta mæta að Rauða borðinu hagfræðingar verkalýðshreyfingarinnar: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir frá BSRB og Róbert Farestveit frá Alþýðusambandinu, auk fastagesta Þjóðhagsráðs Rauða borðsins Ásgeirs Brynjars Torfasonar. Kristrún Frostadóttir þingkona forfallaðist úr þætti kvöldsins.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Við ræðum fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar við Rauða borðið mánudagskvöldið 17. janúar eins og hún birtist í málefnasamningi, fjármálastefnu og fjárlögum. Erum við að sigla inn í uppbyggingartímabil eða niðurskurð? Hverju getur eftirlaunafólk og öryrkjar búist við á næstu misserum? Munu barnabætur og vaxtabætur halda áfram að hrörna? Stendur til að skattleggja hin ríku? Til að ræða þetta mæta að Rauða borðinu hagfræðingar verkalýðshreyfingarinnar: Sigríður Ingibjörg Ingadóttir frá BSRB og Róbert Farestveit frá Alþýðusambandinu, auk fastagesta Þjóðhagsráðs Rauða borðsins Ásgeirs Brynjars Torfasonar. Kristrún Frostadóttir þingkona forfallaðist úr þætti kvöldsins.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

478 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

33 Listeners

9 Listeners