Rauða borðið

Tímamót víða um heim


Listen Later

Við Rauða borðið í kvöld verður rætt um áramót og tímamót víða um heim við fólk með þekkingu á ólíkum deildum jaðrar. Magnús Helgason sagnfræðingur er sérfræðingur um bandarísk stjórnmál og bjó vestra um langt skeið, Helgi Steinar Gunnlaugsson stjórnmálafræðingur bjó lengi í Kína, Guðrún Margrét Guðmundsdóttir mannfræðingur bjó árum saman í Miðausturlöndum og þekkir vel til málefna ríkja Íslam, Einar Már Jónsson sagnfræðiprófessor hefur búið í París í meira en hálfa öld og Guðmundur Auðunsson hagfræðingur hefur tekið virkan þátt í stjórnmálum í London þar sem hann býr.
Við munum taka stöðuna á heiminum með þessu fólki í kvöld.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners