Heimsglugginn

Trump kærður, Leroy Anderson og RÚV


Listen Later

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur kært Donald Trump forseta til embættismissis. Mál hans fer nú fyrir Öldungadeildina sem dæmir í kærumálinu, fréttaskýrendur telja afar ólíklegt að deildin svipti forsetann embætti.
Bandaríska tónskáldið Leroy Anderson samdi mörg vinsæl lög. Meðal allra vinsælustu tónsmíða hans er Sleigh Ride, Sleðaferðin sem orðið hefur að jólalagi þó að hvergi sé minnst á jólin í textanum. Foreldrar Andersons voru sænskir innflytjendur og sænska var töluð á heimilinu og Leroy talaði því sænsku. Anderson nam við Harvard háskóla og vann þar að doktorsritgerð um þýsku og norræn tungumál. Þegar síðari heimsstyrjöldin hófst var hann kvaddur í herinn. Anderson var gerður að liðsforingja í gagn-njósnadeild hersins og sendur til Íslands. Vegna þekkingar hans á norrænum tungumálum fékk hann það hlutverk að lesa yfir fréttir Ríkisútvarpsins til að öruggt væri að ekki yrði sagt frá neinu sem gagnaðist Þjóðverjum. Jón Múli Árnason, síðar einn allra ástælasti útvarpsmaður þjóðarinnar, var fenginn til að kenna Anderson íslensku og tókst með þeim góð vinátta.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

469 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

8 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

154 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

28 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

28 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

12 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

8 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

17 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners