Rauða borðið

Úrval - 14. Október


Listen Later

Laugardagurinn 14. október
Úrval vikunnar á Samstöðinni
Í úrvali vikunnar af Samstöðinni endurflytjum við sex viðtöl. Við heyrum Ásgeir Brynjar Torfason sérfræðing í fjármálum og Ólaf Þ. Harðarson stjórnmálafræðing ræða afsögn Bjarna Benediktssonar. Við ræðum um hina nöpru stöðu Palestínsku þjóðarinnar við Hjálmtý Heiðdal formann félagsins Ísland-Palestína og þá Qussay Odeh og Fahad Jabali, sem báðir eru íslenskir Palestínumenn. Við ræðum við Selmu Hafsteinsdóttir og Elísabetu Hrund Salvarsdóttir, mæður ættleiddra barna, um vöggustofur og áhrif þeirra á börnin. Við ræðum við Darius Dilpsas, rafvirkja og innflytjanda frá Litháen, um stórfelld vinnumarkaðsbrot gagnvart innflytjendum. Við ræðum um kalda stríðið og menningarleg afskipti stórveldanna við Hauk Ingvarsson bókmenntafræðing og Rósu Magnúsdóttir sagnfræðing. Og í lokin heyrum við í íslenskum efnahagsflóttamönnum á Spáni: Elínu Gunnarsdóttur. Guðnýju Matthíasdóttur, Guðjóni Eiríkssyni, Karli Kristjáni Hafsteini Guðmundssyni og Sigurbjörgu Pétursdóttur. Hvað voru þau að flýja og hvað fundu þau?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

92 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners