Heimsglugginn

Utanríkismál í kosningabaráttunni


Listen Later

Heimsglugginn fjallaði að þessu sinni um hlut utanríkis- og varnarmála í kosningabaráttunni fyrir Alþingiskosningarnar 30. nóvember. Bogi Ágústsson ræddi við Davíð Stefánsson og Piu Hansson. Davíð er formaður Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál og Pia er forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands en þau standa fyrir fundi um utanríkis- og varnarmál ásamt Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands og Félagi stjórnmálafræðinga. Þar skýra 10 frambjóðendur stefnu flokka sinna og framboða.
Einnig ræddu Bogi og Þórunn Elísabet Bogadóttir stuttlega um Kemi Badenoch, nýjan leiðtoga breska Íhaldsflokksins. Hún þótti nokkuð hvöss og fylgin sér í fyrirspurnatíma forsætisráðherra í gær. Þetta var í annað sinn sem hún tókst á við Keir Starmer forsætisráðherra en í síðustu viku var athygli allra á forsetakosningunum í Bandaríkjunum svo lítið var rýnt í frammistöðu hennar þá.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Handkastið by Handkastið

Handkastið

14 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

19 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners