Heimsglugginn

Vandræðaprinsinn Andrés


Listen Later

Bresk málefni voru til umfjöllunar í Heimsglugga vikunnar á Morgunvaktinni á Rás 1. Bogi Ágústsson ræddi við Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunni Elísabetu Bogadóttur um stöðuna í breskum stjórnmálum þar sem Umbótaflokkurinn (Reform) ber höfuð og herðar yfir aðra stjórnmálaflokka í könnunum og hver krísan á fætur annarri ríður yfir Keir Starmer og stjórn hans.
Bogi ræddi svo við Önnu Lilju Þórisdóttur fréttamann um Andrés prins, yngri bróður Karls þriðja konungs. Andrés hefur þurft að hætta að nota aðalstitla vegna tengsla við bandaríska barnaníðinginn og kynferðisbrotamanninn Jeffrey Epstein. Sífellt bætast við nýjar upplýsingar um tengsl þeirra og hefur málið valdið konungsfjölskyldunni miklum vandræðum og varpað skugga á störf konungs.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

6 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

12 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners