Heimsglugginn

Vandræði með bóluefni og Afganistan


Listen Later

Danir hafa hætt notkun AstraZeneca-bóluefnisins við kórónuveirunni vegna blóðtappa sem er sjaldgæf aukaverkun. Bandaríkjamenn hafa tímabundið hætt notkun Johnson & Johnson-bóluefnisins af sömu ástæðu. Bóluefnin byggjast á sömu veiruferjutækni og bæði hafa þau valdið lífshættulegum blóðtöppum, einkum hjá konum. Forstjóri Evrópsku lyfjastofnunarinnar segir að kostirnir við bóluefni AstraZeneca séu meiri en hættan á aukaverkunum. Anthony Fauci, sóttvarnalæknir í Bandaríkjunum, segir að sex tilfelli hafi fundist í nærri sjö milljónum sem hafi verið bólusett með Johnson & Johnson-bóluefninu. Þessar ráðstafanir hafa valdið því að áætlanir um bólusetningar eru í uppnámi.
Aðalumfjöllunarefni Heimsgluggans var Afganistan, en Bandaríkjastjórn hefur tilkynnt brottför bandarískra hermanna frá landinu fyrir 11. september. Þá verða liðin 20 ár frá hryðjuverkum al-Qaeda í Bandríkjunum sem voru tilefni innrásar Bandaríkjamanna í Afganistan. Með brottflutningnum lýkur lengsta stríði í sögu Bandaríkjanna þar sem hátt á þriðja þúsund hefur fallið. Bandamenn Bandaríkjanna ætla einnig að kalla hermenn sína á brott. Margir óttast að Talibanar nái aftur völdum í landinu en þeir fylgja harðlínutúlkun á islam.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners