Rauða borðið

Verkó, verðbólga, cóvid, saga og skógur


Listen Later

Fimmtudagurinn 2. mars
Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar kemur til okkar á Rauða borðinu og gerir upp árangur af baráttu undanfarinna mánaða. Hvað náðist og hvað ekki. Haukur Már Helgason rithöfundur hefur gagnrýnt værukærð gagnvart cóvid. Við ræðum við hann um ótalin dauðsföll vegna cóvid í fyrra. Við förum síðan yfir Kastljósviðviðtalið við Bjarna Benediktsson frá í gær með hjá Ásgeirs Brynjars Torfasonar sérfræðings í fjármálum. Og höldum áfram að ræða verðbólguna við Ólaf Margeirsson hagfræðing. Auður Þóra Björgúlfsdóttir formaður Félags sögukennara í framhaldsskólum og Súsanna Margrét Gestsdóttir lektor við menntavísindasvið ræða við okkur um minnkandi sögukennslu í skólum og við ræðum við um sögukennslu Gunnlaug Guðjónsson um skógrækt sem tæki til kolefnisbindingar. Hann er algjörlega ósammála Jóni Gunnar Ottóssyni, sem sagði okkur um daginn að árangurinn af slíku væri stórlega ofmetinn. Og við segjum fréttir dagsins.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Rauða borðiðBy Gunnar Smári Egilsson

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Rauða borðið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

12 Listeners

Synir Egils by Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson

Synir Egils

0 Listeners

Samstöðin by Samstöðin

Samstöðin

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

33 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners