
Sign up to save your podcasts
Or


Við höldum áfram að fjalla um kvótakerfið við Rauða borðið. Nú er komið að sögu Samherja, auðhrings sem varð til innan kerfisins og óx á eiginleikum þess. Við munum stikla á stóru: Ólafur Jónsson skipstjóri mun segja frá skipstjórakvóta Samherja, Tryggvi Harðarson fyrrum sveitarstjóri frá sölu á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar til Samherja, Sigurður Pétursson sagnfræðingur mun segja frá Guggunni og áhrifum sölunnar á Ísafjörð, Benedikt Sigurðarson mun segja frá vexti Samherja á Eyjafjarðarsvæðinu, Bergsveinn Birgisson rithöfundur segir frá yfirtöku Samherja á skipi föður hans Arinbirni RE, Þórður Snær Júlíusson mun gefa mynd af innrás Samherja í aðrar atvinnugreinar hérlendis og Aðalsteinn Kjartansson af útrás Samherja til annarra landa, allt suður til Namibíu. Það verður sögustund við Rauða borðið í kvöld, saga átaka, auðs og valda.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!
By Gunnar Smári Egilsson4
11 ratings
Við höldum áfram að fjalla um kvótakerfið við Rauða borðið. Nú er komið að sögu Samherja, auðhrings sem varð til innan kerfisins og óx á eiginleikum þess. Við munum stikla á stóru: Ólafur Jónsson skipstjóri mun segja frá skipstjórakvóta Samherja, Tryggvi Harðarson fyrrum sveitarstjóri frá sölu á Bæjarútgerð Hafnarfjarðar til Samherja, Sigurður Pétursson sagnfræðingur mun segja frá Guggunni og áhrifum sölunnar á Ísafjörð, Benedikt Sigurðarson mun segja frá vexti Samherja á Eyjafjarðarsvæðinu, Bergsveinn Birgisson rithöfundur segir frá yfirtöku Samherja á skipi föður hans Arinbirni RE, Þórður Snær Júlíusson mun gefa mynd af innrás Samherja í aðrar atvinnugreinar hérlendis og Aðalsteinn Kjartansson af útrás Samherja til annarra landa, allt suður til Namibíu. Það verður sögustund við Rauða borðið í kvöld, saga átaka, auðs og valda.
Alþýðufélagið styrkir Samstöðina. Alþýðufélagið hefur það markmið að auðga og bæta umræðu í samfélaginu. Allir geta gengið í Alþýðufélagið og styrkt þar með efni og útbreiðslu Samstöðvarinnar. Takk fyrir stuðninginn!

480 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

14 Listeners

71 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

12 Listeners

0 Listeners

1 Listeners

34 Listeners

9 Listeners