Heimsglugginn

Vestnorræn málefni og valdarán í Afríku


Listen Later

Steinunn Þóra Árnadóttir fráfarandi formaður Vestnorræna ráðsins var gestur Heimsgluggans á Morgunvakt Rásar-1. Hún lýsti starfi ráðsins og áhuga á að efla samvinnu Færeyja, Grænlands og Íslands.
Þá ræddi Bogi Ágústsson undir lokin um valdarán í Afríku sem hafa verið mörg að undanförnu. Síðast tók herinn í Gabon völdin og steypti Ali Bongo forseta af stóli. Bongo ættin hefur farið með völd í Gabon frá því 1967 og safnað miklum auðævum. Miklar olíulindir er að finna undan ströndum Gabons en tekjum af olíuvinnslu er mjög misskipt. Þá var einnig rætt um nýlegar kosningar í Simbabve sem erlendum eftirlitsmönnum ber saman um að hafi ekki verið heiðarlegar. Emmerson Mnangagwa var endurkjörinn forseti, hann varð forseti 2017 eftir valdarán.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimsglugginnBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

8 ratings


More shows like Heimsglugginn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

LANGA - hlaðvarp by Snorri Björns

LANGA - hlaðvarp

5 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners