Heimskviður

102 | Af húðhvíttun og sögu Úkraínu


Listen Later

Húðhvíttun á sér afar langa sögu þó aðferðir og áherslur í því að láta húð verða ljósari hafi tekið breytingum í gegnum aldirnar. Enn þann dag í dag er þetta iðnðaður upp á um átta milljarða Bandaríkjadala ár hvert og gangi spár sérfróðra eftir verður umfangið enn meira á næstu árum. En fórnarkostnaðurinn er umtalsverður, mikið af kremunum sem notuð eru í húðhvíttunarskyni innihalda hætturleg eiturefni sem geta valdið varanlegum skaða.
Í síðasta þætti fórum við yfir hugmyndafræðilegar og trúarlegar hugmyndir sem gætu legið að baki innrás Rússa, en í dag ætlum við að skoða aðeins sögu Úkraínu, og njótum leiðsagnar Vals Gunnarssonar sagnfræðings. Við heyrum stuttlega í Jóni Ólafssyni, prófessor og sérfræðingi í málefnum Rússlands, sömuleiðis.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi. Ritstjórar og umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir og Guðmundur Björn Þorbjörnsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners