Heimskviður

112 Sádarnir og golfið og kosningar í Kenía


Listen Later

Í þessum fyrsta Heimskviðuþætti nýrrar þáttaraðar verður komið víða við.
Framtíð keppnisgolfs er í mikilli óvissu eftir að ný mótaröð, sem Sádar fjármagna, kom fram á sjónarsviðið. Þeir ausa fé í íþróttir um allan heim og vonast til að morð og mannréttindabrot gleymist í stjörnufans og allsnægtum íþróttanna. Bjarni Pétur Jónsson kynnti sér málið.
Niðurstöður nýafstaðinna forsetakosninga í Kenía voru tilkynntar fyrr í vikunni. Varaforseti landsins stóð uppi sem sigurvegari en sá þurfti að svara til saka fyrir Alþjóðasakamáladómstólnum í kjölfar kosninga árið 2007 þegar hann var sakaður um glæpi gegn mannkyni. Fráfarandi forseti landsins studdi hins vegar mótframbjóðanda hans, en sá beið nú ósigur í fimmta sinn í röð forsetakosningum í landinu. Líkt og í öll hin skiptin er óvíst hvort hann muni lúta niðurstöðunni. Birta Björnsdóttir fjallar um kosningarnar og skrautlega sögu frambjóðendanna.
Fréttaskýringaþáttur sem fjallar á ítarlegan og lifandi hátt um heimsmálin, um allt það sem ekki gerist á Íslandi.
Umsjón: Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners