Heimskviður

115 | Kosningar í Svíþjóð og sambúðin við Rússa.


Listen Later

Það verður gengið til kosninga í Svíþjóð á morgun. Afar mjótt verður á mununum ef marka má skoðanakannanir. Kosið er í þremur kosningum í einu - þingkosningum, sveitarstjórnarkosningum og kosningum til héraðsstjórna. Og því er allt undir - frá heilbrigðis- og menntakerfinu til aðgerða í loftslagsmálum, hvernig stemma eigi stigu við glæpum, afstöðu í utanríkismálum, innflytjendamálum og svo mætti lengi telja. Lítið hefur þó farið fyrir flestum þessum málum í kosningabaráttunni. En mun meira fyrir upphrópunum, ásökunum og skömmum vegna eins af stjórnmálaflokkunum. Flokksins sem allt bendir til að verði næst stærstur í kosningunum á morgun. Kári Gylfason fjallar um kosningarnar frá Gautaborg.
Eystrasaltsríkin. Eistland, Lettland og Litáen, háðu harða sjálfstæðisbaráttu fyrir rúmum þrjátíu árum. Á þeim þrjátíu árum sem liðinu eru hafa þau verið áverandi vör við nágrannann í Rússlandi og ávallt búist við að hann láti til skarar skríða, þó að oft hafi verið talað fyrir daufum eyrum. Þessar áhyggjur hafa vaxið til muna eftir innrás Rússa í Úkraínu, eins og heyra mátti á forsetum og utanríkisráðherrum landanna þegar þeir voru staddir hér á landi. Hallgrímur Indriðason ræddi návistina við Rússa við þessa þjóðarleiðtoga.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur um erlend málefni. Umsjónarmenn þáttarins eru Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

482 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

36 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners