Heimskviður

117 | Serial og flóttinn frá Afganistan


Listen Later

Aðalpersónunni í hlaðvarpsþáttunum Serial, Adnan Syed, rúmlega fertugum Bandaríkjamanni, var sleppt úr fangelsi á mánudag, eftir 23 ára vist á bak við lás og slá. Syed var 17 ára þegar hann var handtekinn í Baltimore í Bandaríkjunum 1999, grunaður um að hafa myrt fyrrverandi kærustuna sína. Hann var fundinn sekur, þó að rannsókn lögreglu á morðinu hafi verið afar hroðvirknisleg, segja margir, og sönnunargögnin gegn drengnum í besta falli vafasöm. Syed er mjög líklega ekki eini maðurinn sem situr í steininum í Bandaríkjunum á grundvelli vafasamra sönnunargagna. Svo ég tali nú ekki um maður sem er dökkur á hörund. Talið er að um fimm prósent fanga í Bandaríkjunum séu saklausir af þeim glæp sem þeir sitja inni fyrir. Og í dag eru tvær komma ein milljón fangar þar í landi, sem þýðir að um 105 þúsund manns sitja saklausir í fangelsi. Sunna Valgerðardóttir fjallar um málið.
Lygilegt er fyrsta orðið sem kemur upp í huga Árna Arnþórssonar, aðstoðarrektors Ameríska háskólans í Afganistan, um atburðarásina sem fór af stað þegar Talibanar náðu völdum. Hann stjórnar aðgerðunum um að koma fólki úr landi og í ágúst á fyrra leituðu vel á annað þúsund manns til hans dag og nótt. Rúmu ári eftir valdatöku Talibana vinna þau enn að því að koma burt, í síðasta mánuði var tæplega 70 konum snúið við á flugvellunum í Kabúl því þær höfðu ekki karlkyns fylgdarmann. Ólöf Ragnarsdóttir ræddi við Árna.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur sem fjallar um það sem gerist ekki á Íslandi. Umsjón: Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Vikulokin by RÚV

Vikulokin

7 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Spegillinn by RÚV

Spegillinn

7 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

16 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

9 Listeners

Skuggavaldið by skuggavaldid

Skuggavaldið

16 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners