Heimskviður

119 | Mannréttindabrot í Katar og kosningar í Danmörku


Listen Later

Rúmur mánuður er í að heimsmeistaramótið í knattspyrnu hefjist í Katar. Mótið er haldið í skugga ásakana um gróf mannréttindabrot þarlendra stjórnvalda gegn farandverkafólki. Opinberum tölum stjórnvalda í Katar yfir þá sem hafa látist við uppbyggingu fyrir heimsmeistaramótið ber alls ekki saman við tölur sem fjölmiðlar og mannréttindasamtök hafa. Þau síðarnefndu segja þúsundir farandverkamanna hafa látist frá áriu 2010 þegar Katar var valið sem mótshaldari árið 2022. Stjórnvöld í Katar skrá hins vegar andlát langflestra verkamanna af náttúrulegum orsökum. Birta Björnsdóttir og Bjarni Pétur Jónsson fjalla um heimsmeistaramótið í skugga mannréttindabrota og ræða við Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamann og Bryndísi Bjarnadóttur, herferðastjóra Íslandsdeildar Amnesty International.
Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði til kosninga fyrr í þessari viku. Þær fara fram fyrr en áætlað var, nánar tiltekið 1. nóvember. Fjórir danskir stjórnmálaflokkar hafa skipt um forystu á kjörtímabilinu sem sömuleiðis hefur einkennst af ýmsum hneykslismálum. Hallgrímur Indriðason fer yfir pólitíkina í Danaveldi og nýtur aðstoðar Boga Ágústssonar í yfirferð sinni.
Heimskviður er fréttaskýringaþáttur um erlend málefni, um allt það sem gerist ekki ekki á Íslandi. Umsjón með þættinum hafa Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Sunna Valgerðardóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners