Heimskviður

134 | Erdogan í kosningaslag og saga LEGO


Listen Later

Erdogan Tyrklandsforseti ætlar sér að ná aftur kjöri í kosningum í maí, en stjórnarandstaðan hefur enn ekki komið sér saman um frambjóðanda gegn honum. Erdogan hefur verið forseti síðan 2014, var áður forsætisráðherra í ellefu ár, og þar áður borgarstjóri í Istanbúl, Arftaki hans þar, gæti orðið hans helsti keppinautur í kosningunum í maí. Flokkur hans hefur dalað í skoðanakönnunum en Erdogan er slyngur stjórnmálamaður, hefur sigrað í tólf kosningum í röð og veit upp á hár hvernig á að heyja kosningabaráttu. Björn Malmquist fjallar um málið.
Árið 2012 var það reiknað út að þá væru til 86 LEGÓ kubbar fyrir hvern einasta jarðarbúa. Það eru 11 ár síðan svo þó að jarðarbúum hafi fjölgað síðan þá hefur LEGO kubbunum líklega fjölgað enn meira. Einn LEGÓ kassi er seldur á hverri sekúndu í heiminum. Sem þýðir að á meðan Heimskviður eru í loftinu eru seld 2400 LEGO sett. Ef LEGO kubbarnir sem seldir eru á hverju ári væru lagðir í röð næðu þeir fimm hringi í kringum jörðina. Saga LEGO er um margt áhugaverð. LEGO kubbar voru til dæmis framleiddir hér á landi yfir um tuttugu ára tímabil á sérstakri undanþágu vegna innflutningsbanns á leikföngum. Það var tilkomið vegna samstarfs LEGO og SÍBS, en kubbarnir hétu um tíma SÍBS kubbar hér á landi. Birta skoðaði sögu LEGO.
Umsjón með Heimskviðum hafa Birta Björnsdóttir, Bjarni Pétur Jónsson og Birta Björnsdóttir.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

15 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

12 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners