Heimskviður

191 - Konurnar í Afganistan og þrítugir Vinir


Listen Later

Það er sem betur fer ekki víða í heiminum sem konum er bannað með lögum að tala og syngja á almannfæri. En þannig er staðan í Afganistan, nú rétt rúmum þremur árum eftir valdatöku talibana. Ólöf Ragnarsdóttir fjallar um stöðu kvenna í Afganistan sem versnar með hverjum deginum. Hún ræðir meðal annars við Írisi Björgu Kristjánsdóttur sem nýverið sat fund með konum frá Afganistan, konum sem nú hefur verið bannað að tala á almannafæri en berjast fyrir betri framtíð fyrir sig og dætur sínar.
Á morgun, 22. september, eru 30 ár síðan fyrsti þátturinn af gamanþáttaröðinni Friends var sendur úr á NBC sjónvarpsstöðinni. Í vor voru 20 ár síðan lokaþátturinn fór í loftið, nánar tiltekið þann 6.maí. Friends eru enn þann dag í dag einir vinsælustu sjónvarpsþættir sögunnar og áhorfið á þá á streymisveitum mikið og stöðugt enn þann dag í dag. Þrátt fyrir vinsældirnar er deilt um það hvort þeir standist tímans tönn. Þá er það aðallega hvernig fjallað var um transfólk og samkynhneigð í þáttunum, en einnig hversu skjannahvít ásjóna þáttanna var. Birta segir okkur nú sögu Friends.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HeimskviðurBy RÚV

  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3
  • 4.3

4.3

14 ratings


More shows like Heimskviður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

128 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

21 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Heimsglugginn by RÚV

Heimsglugginn

11 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

11 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

33 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

4 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners